Nýtt á Akranesi: Hlaupahópur og hádegistímar

Skráning

ultraform_trans

Hvað er Ultraform ?

UltraForm er fjölskyldufyrirtæki sem rekur tvær litlar hóptímastöðvar – í Grafarholti, að Kirkjustett 2-6 og á Akranesi að Ægisbraut 29. Auk þess bjóðum við upp á ýmsa aðra þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Hjá okkur er unnið er með styrk, úthald og snerpu í fjölbreyttum æfingum með það að leiðarljósi að styrka líkamann fyrir amstur dagsins. Markmið okkar í UltraForm er að veita viðskipavinum gott viðmót og koma á móts við þarfir og markmið allra meðlima eftir bestu getu.

Þjálfari og eigandi

Ég heiti Sigurjón Ernir Sturluson og er yfirþjálfari og eigandi UltraForm. Ég hef margra ára reynslu og þekkingu á æfingum jafnt sem keppnum. Ég lærði íþróttafræði á Laugarvatni og hef allt mitt líf stundað fjölbreyta hreyfingu. Ég hef sótt námskeið í ketilbjölluþjálfun, ólympískum lyftingum og er með þjálfararéttindi sem Boot Camp þjálfari. Ég hef náð langt í hlaupaheiminum hér á landi og hjálpað fjölmörgum við hlaupin í gegnum þjálfun/fjarþjálfun. Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft brennandi áhuga á öllu sem við kemur hreyfingu og mataræðI og finnst fátt skemmtilegara en að deila minni þekkingu með öðrum.

Skráðu þig á  póstlista Ultraforms!

Vertu fyrst/ur til að fá upplýsingar um námskeið, viðburði og fræðslu hjá Ultraform.

Close
About